Reykjadalsá í Borgarfirði 31.08-02.09.2025 – Tveir dagar – Tvær stangir seldar saman
391.400 kr.
Reykjadalsá í Borgarfirði – Tveir dagar – 2 stangir seldar saman
Hálfur/Hálfur
Verð pr. stöng í tvo daga er 195.700 kr.
Daglegur veiðitími:
Kvöldvakt er frá kl. 16:00 til 22:00
Morgunvakt er frá kl. 07:00 til 12:00
Kvóti:
Leyfilegt er að hirða 2 laxa á dag á stöng, umfram það ber að sleppa öllum laxi
Leyfilegt agn:
Maðkur, fluga
Sjá nánar um reglur og skráningu afla á forsíðu.
Gisting í veiðihúsi með þrif að lokinni veiði fylgir með leyfunum
Veiðihús er við ána með 3 svefnherbergjum með uppábúin rúm og bað. Svefnpláss er fyrir 6 manns í veiðihúsinu.
Veiðihúsið er með öllum tækjum og húsgögnum, heitum potti, gasgrilli og vöðlugeymslu.
Mikilvægt er að vera með kvittun og veiðileyfi á sér í veiðinni!
Þessi vara er uppselt