Skilmálar

SKILMÁLAR

Seljandi er Fiskræktar- og veiðifélag Reykjadalsár, 320 Reykholti Borgarfirði. kt. 530679-0399. Allar athugasemdir skulu sendast á reykjadalsa@reykjadalsa.is

Vefverslun

Fiskræktar- og veiðifélag Reykjadalsár. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Allt verð á vefsíðu Fiskræktar- og veiðifélag Reykjadalsár/Reykjadalsa.is er birt með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.

Allar upplýsingar á vefnum eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur og mistök við merkingar.

Við reynum að hafa birgðastöðu okkar sem réttasta. Sé vara ekki til á lager þegar pöntunin er tekin saman er haft samband við viðskiptavin og/eða vara/pöntun endurgreidd.

Afhending veiðileyfa

Pöntun á veiðileyfi telst fullkláruð þegar greiðsla hefur borist. Allar pantanir eru sendar í tölvupósti eftir að greiðsla berst og gildir staðfesting sem veiðileyfi. Sé varan ekki til er varan endurgreidd sé þess óskað.

Greiðsluskilmálar

Hægt er að greiða fyrir vefpantanir í gegnum örugga og vottaða greiðslusíðu Borgunar/Saltpay.

Að skila vöru

Veiðileyfi fást ekki endurgreidd.

Persónuvernd

Fiskræktar- og veiðifélag Reykjadalsár fer með allar upplýsingar kaupanda sem trúnaðargögn. Engar persónuupplýsingar eru afhentar þriðja aðila nema þá í þeim tilgangi að ganga frá sölu og þjónustu við kaupanda. Með því að ganga frá kaupum á vefverslun okkar samþykkir viðskiptavinur að upplýsingar á borð við nafn, heimilisfang, símanúmer og netfang sé safnað.

Allar kortaupplýsingar eru skráðar á vottaðri og dulkóðaðri greiðslusíðu Borgunar.

Vafrakökur

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur (e. cookies), til að bæta upplifun notenda. Vegna þeirra þurfa notendur vefsins t.d. ekki að skrá sig inn í hvert skipti sem vefurinn er opnaður í sama vafra.

Þá eru vafrakökur einnig notaðar til að greina umferð um vefinn, svo að við getum bætt notendaupplifunina á vefnum. Þessar vafrakökur eru einungis notaðar í tölfræðilegum tilgangi.

Ákveði notendur að neita þessum vafrakökum getum við ekki tryggt að upplifunin af vefnum verði sem skyldi.

Shopping Cart
Scroll to Top